Aleinn og yfirgefinn Ókunnum slóðum á Aleinn og yfirgefinn Ástvinum horfinn frá Allt er mér einskyns virði Hér engan að elska og þrá En! Fyrr með var ég ungur sveinn er upp'í dalnum bjó Ég söng og lék á gítarinn og ærslaðist og hló Og allar voru meyjarnar á einu máli um það Að af öllum sveinum í sveitinni ég bar Og allar sögðu meyjarnar ég elska þig að sjá En engri þeirra ungu meyja í mig tókst að ná Ég ærslaðist og hló Af kossum fékk ég nóg Nema hjá þeirri stúlkunni hér elskaði ég þó Hún sagðist vilja sjóara sem sigldi um höfin blá En sveitastráka eins og mig hún ekki vildi sjá Því ráfa ég nú einmanna á ókunnugri slóð Og aldrei mun í hjarta mínu tendrast ástarglóð Og aldrei mun í hjarta mínu tendrast ástargóð Og allar sögðu meyjarnar ég elska þig að sjá En engri þeirra ungu meyja í mig tókst að ná Ég ærslaðist og hló Af kossum fékk ég nóg Nema hjá þeirri stúlkunni hér elskaði ég þó Hún sagðist vilja sjóara sem sigldi um höfin blá En sveitastráka eins og mig hún ekki vildi sjá Því ráfa ég nú einmanna á ókunnugri slóð Og aldrei mun í hjarta mínu tendrast ástarglóð Ég ærslaðist og hló Af kossum fékk ég nóg Nema hjá þeirri stúlkunni hér elskaði ég þó En fyrr með var ég ungur sveinn sem upp'í dalnum bjó Ég söng og lék á gítarinn og ærslaðist og hló Og allar voru meyjarnar á einu máli um það Að af öllum sveinum í sveitinni ég bar Og allar sögðu meyjarnar ég elska þig að sjá En engri þeirra ungu meyja í mig tókst að ná Ég ærslaðist og hló Af kossum fékk ég nóg Nema hjá þeirri stúlkunni hér elskaði ég þó Hún sagðist vilja sjóara sem sigldi um höfin blá En sveitastráka eins og mig hún ekki vildi sjá Því ráfa ég nú einmanna á ókunnugri slóð Og aldrei mun í hjarta mínu tendrast ástarglóð Og aldrei mun í hjarta mínu tendrast ástargóð