Kvöldid leid og svo vard nótt Vakti þér yfir, svafstu rótt Kyrrdi huga minn Stödugur andadráttur þinn Taldi nýja daginn inn Hvert sem fer Fylgirdu ennþá mér Hugur minn er med þér Med þér Allt gengur Bara vel Dagana ekki tel Tónunum lífid fel Svo vel þeir sefa Svíf ég oft í draumi hátt Hitti þig fyrir, segi fátt Ord eru óþörf þar Gledi og fagurt skýjafar Umvefjandi ljósgeislar Hvert sem fer Fylgirdu ennþá mér Hugur minn er med þér Med þér Allt gengur Bara vel Dagana ekki tel Tónunum lífid fel Svo vel þeir sefa