Ég sit á stað þar sem tíminn líður ekki Þó ég viti vel að vísirnir þeir ferðast enn á ljóshraða í borginni Í þetta skiptið fórstu, ég var eftir í þögninni Þrái ekkert í dag, reyni að eiga smá orð við þig Ég veit að ég var heimskur Svo ótrúlega heimskur Veit að ég var fífl, og veit að ég á allt skilið Er grasið grænna hinum megin við mig? Hvað veit ég um fokking gróður? Ég er alinn upp á malbiki Ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp Ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp Ég er alinn upp á malbiki Ég er alinn upp á malbiki Ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp Hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp Ég er alinn upp á malbiki Ég er alinn upp á malbiki Ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp Í burtu frá þér, en ég hrasa alltaf á andlitið Er ég reiður út í sjálfann mig? Er ég reiður út í þig? Því ég er titrandi eins og farsími Ég er búinn að venja mig á vonda siði Ég læt aðra flösku hverfa, kallaðu það partýdrykk Er grasið grænna hinum megin við mig? Hvað veit ég um fokking gróður? Ég er alinn upp á malbiki Ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp Ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp Ég er alinn upp á malbiki Ég er alinn upp á malbiki Ég hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp Hleyp og hleyp og hleyp og hleyp og hleyp Ég er alinn upp á malbiki Ég er alinn upp á malbiki (ég hleyp, ég hleyp) Ég er alinn upp á malbiki Ég er alinn upp á malbiki (ég hleyp, ég hleyp) Ég er alinn upp á malbiki Ég er alinn upp á malbiki