Ekkert að sjá Þótt þú setist upp á Soldið á ská En það hefst að lokum Og sýnir sig Kannski seinna Veist ekki hvað En þú situr áfram Á sama stað Það gæti gerst Að það sýni sig Hugsanlega nú Ofan við ský er álft á flugi Og endurtekur fyrir bí Að jafnan hafi til þess sést hér Þótt ekkert bóli nú á því Kannski er svo enn Að þú sitir stilltur Því svona eru menn Einn viss, einn villtur Það sýnir sig. Ofan við ský er álft á flugi Og endurtekur fyrir bí Að jafnan hafi til þess sést hér Þótt ekkert bóli nú á því Því er svo enn Að þú situr stilltur? Því svona eru menn Einn viss, einn villtur Það sýnir sig.