Sefur sól hjá ægi, Sígur höfgi yfir brá, Einu ljúflings lagi Ljóðar fugl og aldan blá. ♪ Sefur sól hjá ægi, Sígur höfgi yfir brá, Einu ljúflings lagi Ljóðar fugl og aldan blá. ♪ Þögla nótt í þínum örmum þar er rótt og hvíld í hörmum, Hvíldir öllum, öllum oss