Sefur sól hjá ægi, Sígur höfgi yfir brá, Einu ljúflings lagi Ljóðar fugl og aldan blá. Sefur sól hjá ægi, Sígur höfgi yfir brá, Einu ljúflings lagi Ljóðar fugl og aldan blá. Þögla nótt í þínum örmum þar er rótt og hvíld í hörmum, Hvíldir öllum, öllum oss