Heiðina heyri kólna, finn hún leitar á mig. Yfir slétturnar á mig kallar kuldinn, komdu heim. ♪ Í hringi snýrð mér áfram til þín steina ég ber, Með tár í blindum augum kyssi ég þig. (þú-ú-úú) ♪ Ég kem aldrei aftur, en höldum áfram saman nú. Höldum áfram saman nú. (ooh) ♪ Voðaskot mun sækja mig, það dreymir til mín, Með slætti það mig heggur í helgu vatni nú ég frýs. ♪ Bergmálaðu sláttinn aftur, berðu hann á mig og faðmaðu mig fastar, oftar því mig verkjar enn, verkjar enn ♪ Ég kem aldrei aftur, en höldum áfram saman nú. Höldum áfram saman nú. ♪ Höldum áfram saman, höldum áframan saman nú. Ó, ég kem aldrei aftur mm ég kem aldrei aftur (Ooh)