Trúin flytur fjöll Þar sem tárin hola stein Trúin flytur fjöll Eins og vatn sér finnur leiðina Kærleikurinn leiðir mig til þín Saman hér og nú, göngum yfir heiðina Áfram veginn ég og þú Ég á samt engin svör En ástin sem býr í hjarta mér Er sem ljós í myrkrinu Já ástin sem býr í hjarta þér Hún vísar mér leið Já, þetta ljós sem aðeins er Þar sem trúin flytur fjöll Já, trúin flytur fjöll Ég hef áður reynt svo margt Trúin flytur fjöll Þar sem ástin varðar leiðina Kærleikurinn leiddi mig til þín Saman hér og nú göngum yfir heiðina Áfram veginn ég og þú Ég á samt engin svör En ástin sem býr í hjarta mér Er sem ljós í myrkrinu Já, ástin sem býr í hjarta þér Hún vísar mér leið Já, þetta ljós sem aðeins er Þar sem trúin flytur fjöll ♪ Ég á samt engin svör En ástin sem býr í hjarta mér Er sem ljós í myrkrinu Já, ástin sem býr í hjarta þér Ég á samt engin svör En ástin sem býr í hjarta mér Er sem ljós í myrkrinu Já ástin sem býr í hjarta þér Hún vísar mér leið Já, þetta ljós sem aðeins er Þar sem trúin flytur fjöll