Hjartað hamast Eins og alltaf En nú úr takt við tímann Týndur og gleymdur heima hjá mér Alveg að springa (Í gegnum nefið) Sný upp á sveitta (Sængina) Stari á ryðið (Sem vex á mér) Og Étur sig inní (Skelina) ♪ Stend upp mig svimar (Það molnar af mér) Ég fer um á fótum (Geng fram hjá mér) Klæði mig nakinn (og fer svo úr) Vakinn en sofinn (Sef ekki dúr) Tala upphátt og ferðast inni í mér leita Ég leita að lífi - um stund ég stóð í stað Með von að vin ég vinn upp smá tíma Leita að ágætis byrjun En verð að vonbrigðum ♪ Hjartað stoppar (Hreyfist ekki) Kem gangráð fyrir (Sem ég kyngi og fel) Finn startkapal (og kveiki í mér) Sé allt tvöfalt (Tvöfalt svart) Kerfisbilun (Heilinn neitar) Held áfram að leita Óstjórnandi (Upplýsingar) Þarf aftur að mata (Mata mig) Tala upphátt og ferðast inni í mér leita Ég leita að lífi - um stund ég stóð í stað Með von að vin ég vinn upp smá tíma Leita að ágætis byrjun En verð að vonbrigðum En verð að vonbrigðum