Hér stóð bær með burstir fjórar,
Hér stóð bær á lágum hól.
Hér stóð bær sem bernsku minning
Vegur bjarma af morgunsól.
Hér stóð bær með blóm á þekju
Hér stóð bær með veðruð þil
Hér stóð bær og veggjabrotin
Ennþá ber við lækjargil.
Ég er kominn heim í heiðardalinn,
ég er kominn heim með slitna skó,
Kominn heim til að heilsa mömmu,
Kominn heim í leit að ró,
Kominn heim til að hlusta á lækinn
Sem hjalar við mosató.
Ég er kominn heim í heiðardalinn
ég er kominn heim með slitna skó.
Hér stóð bær sem hríðin barði,
Hér stóð bær sem veitti skjól.
Hér stóð bær sem pabbi byggði
Undir brekku á lágum hól.
Hér stóð bær sem blíðust móðir
Vígði bæn og kærleiksyl.
Hér stóð bær og veggjarbrotin
Ennþá ber við lækjargil.
Ég er kominn heim í heiðardalinn,
ég er kominn heim með slitna skó,
Kominn heim til að heilsa mömmu,
Kominn heim í leit að ró,
Kominn heim til að hlusta á lækinn
Sem hjalar við mosató.
Ég er kominn heim í heiðardalinn
ég er kominn heim með slitna skó.
Hér stóð bær á lágum hól.
Hér stóð bær sem bernsku minning
Vegur bjarma af morgunsól.
Hér stóð bær með blóm á þekju
Hér stóð bær með veðruð þil
Hér stóð bær og veggjabrotin
Ennþá ber við lækjargil.
Ég er kominn heim í heiðardalinn,
ég er kominn heim með slitna skó,
Kominn heim til að heilsa mömmu,
Kominn heim í leit að ró,
Kominn heim til að hlusta á lækinn
Sem hjalar við mosató.
Ég er kominn heim í heiðardalinn
ég er kominn heim með slitna skó.
Hér stóð bær sem hríðin barði,
Hér stóð bær sem veitti skjól.
Hér stóð bær sem pabbi byggði
Undir brekku á lágum hól.
Hér stóð bær sem blíðust móðir
Vígði bæn og kærleiksyl.
Hér stóð bær og veggjarbrotin
Ennþá ber við lækjargil.
Ég er kominn heim í heiðardalinn,
ég er kominn heim með slitna skó,
Kominn heim til að heilsa mömmu,
Kominn heim í leit að ró,
Kominn heim til að hlusta á lækinn
Sem hjalar við mosató.
Ég er kominn heim í heiðardalinn
ég er kominn heim með slitna skó.
Sanatçının diğer albümleri
Ó, borg mín borg
2000 · derleme
Haukur Morthens
1988 · derleme
Lítið brölt
1980 · albüm
Með blik í auga
2008 · derleme
Brot af því besta, Haukur Morthens
2005 · derleme
Hátíð í bæ
1964 · albüm
Benzer Sanatçılar
Björgvin Halldórsson
Sanatçı
Mannakorn
Sanatçı
Baggalútur
Sanatçı
Stuðmenn
Sanatçı
Hljómar
Sanatçı
Todmobile
Sanatçı
Pálmi Gunnarsson
Sanatçı
Erla Þorsteinsdóttir
Sanatçı
Brunaliðið
Sanatçı
Ellen Kristjánsdóttir
Sanatçı
Spilverk þjóðanna
Sanatçı
Vilhjálmur Vilhjálmsson
Sanatçı
Hljómsveit Ingimars Eydal
Sanatçı
Óðinn Valdimarsson
Sanatçı
Elly Vilhjálms
Sanatçı
Ragnar Bjarnason
Sanatçı