Inni í búri úr gleri og stáli Gegnum útvarpsrásirnar Ómar rafmagnstrommusláttur Sömu gömlu tuggurnar Regnið fellur bara og fellur Rignir inn í huga minn Hér er skemmtilegur smellur Segir heimskur þulurinn Og ég bíð í röð Á rauðu ljósi Á eftir hinum bílunum Og ég held að Ég sé að fara yfir um En ég bíð í röð Á rauðu ljósi Á eftir hinum fíflunum Alveg klár á Ég er að fara yfir um Slekk á rásinni, sit hljóður Hugsa um tilveruna og þig Hann flautar á mig eins og óður Asninn fyrir aftan mig Regnið fellur bara og fellur Fellur inn í huga minn Hér er skemmtilegur smellur Sagði útvarpsþulurinn Og ég bíð í röð Á rauðu ljósi Á eftir hinum fíflunum Og ég held að Ég sé að fara yfir um En ég bíð í röð Á rauðu ljósi Á eftir hinum bílunum Alveg klár á Ég er að fara yfir um En ég bíð í röð Á rauðu ljósi Á eftir hinum bílunum Og ég held að Ég sé að fara yfir um En ég bíð í röð Á rauðu ljósi Á eftir hinum fíflunum Og mér finnst að Ég sé að fara yfir um