Kishore Kumar Hits

Kælan Mikla - Örlögin şarkı sözleri

Sanatçı: Kælan Mikla

albüm: Undir Köldum Norðurljósum


Þær eru fastar saman með þráðum
Bundnar örlagaráðum
Þær hafa alltaf verið hér
Þær bíða þar til tíminn er réttur
Dauðadómur er settur
Þær bíða aldrei eftir þér
Örlögin bíða ekki eftir neinum
Örlögin bíða aldrei eftir þér
Nóttin heldur um mig
Myrkrið faðmar mig
Þær eru fastar saman með þráðum
Bundnar örlagaráðum
Þær hafa alltaf verið hér
Þær standa saman, klippa á bandið
Og sálin sekkur í sandinn
Þær vaka alltaf yfir þér
Þegar tíminn er, taka á móti þér
Safnast saman þrjár
Telja öll þín ár

Поcмотреть все песни артиста

Sanatçının diğer albümleri

Benzer Sanatçılar