Ég er fyrstur á fætur þá turnklukkan slær Og vappa til fólksins með daginn í gær (Lalalalalalala-lalalalalala, lalalalalala) Ég ræði oft við mánann um bæjarins frúr Hann guðar á gluggann og klæðir þær úr (Lalalala) Maddama frú með franskan svip Fjaðrahatt og varalit Sálin sokkin í sukk og svínarí (Ralalalala-ralala) (Ralalalala-ralala) Og svo eru þær sem hugsa hátt Um betri heim sinn eigin mátt En hver vill ala börn hins snauða verkamanns? (Ralalalala-ralala) (Ralalalala-ralala) (Ralalalala-ralala)