Bláu augun þín blika djúp og skær, Lýsa leiðina mína líkt og stjörnur tvær. Þó að liggi leið mín um langan veg Aldrei augnanna þinna eldi gleymi ég. Þau minna á fjallavötnin fagurblá, Fegurð þá einn ég á. Bláu augun þín blika djúp og skær Lýsa leiðina mína líkt og stjörnur tvær. Þau minna á fjallavötnin fagurblá, Fegurð þá einn ég á. Bláu augun þín blika djúp og skær Lýsa leiðina mína líkt og stjörnur tvær. Lýsa leiðina mína líkt og stjörnur tvær.