Kvölda tekur, kem ég heim Konan mín svo sæt og fín Þiggur koss af karli þeim Sem kemur eftir vinnu En elskan sú Segir fátt, það finn ég vel Með feldu er eitthvað ekki nú Við vitum bæði að þögn er þeim Þarfleg sem að skjöldum tveim Sér leika ó Það bjargföst er mín trú Að ættum við að ræða málin nú Þessi sama gamla saga Að segja ei neitt Um það sem angrar hugi okkar Svona yfirleitt Þú seint munt sjá Þann sannleik hér Að ef við yrðum ekki á Hvort annað ástin fer Við vitum bæði Að þögn er þeim Þarfleg sem að skjöldum tveim Sér leika ó Það bjargföst er mín trú Að ættum við að ræða málin nú Þessi sama gamla saga Að segja ei neitt Um það sem angrar hugi okkar Svona yfirleitt Þú seint munt sjá Þann sannleik hér Að ef við yrðum ekki á Hvort annað ástin fer Þú seint munt sjá Þann sannleik hér Að ef við yrðum ekki á Hvort annað ástin fer.