Einhversstaðar einhvern tíman aftur Liggur leið þín um veginn til mín Og þú segir: Ég saknaði þín. Ég saknaði þín. EKyrrlátt kvöldið hvíslar ástarorðum út í buskann, hver heyrir þau nú. Út úr lífi mínu labbaðir þú. Labbaðir þú. En ég nenni ekki að hanga hér, þótt hugur dvelji oft hjá þér. Lífið bíður líka eftir mér. Það er alveg nóg af sorg og sút, Svo ég ætla eitthvað mút. Að finna einhvern félagsskap, því hik þú veist er sama og tap. Nú er bráðum tími til að þegja, því að ósagt nú á ég svo fátt. En ég sendi þér kveðju í sátt. Kveðju í sátt. En ég nenni ekki að hanga hér, þótt hugur dvelji oft hjá þér. Lífið bíður líka eftir mér. Það er alveg nóg af msorg og sút, Svo ég ætla eitthvað mút. Að finna einhvern félagsskap, því hik þú veist er sama og tap. Einhversstaðar einhvern tíman aftur Liggur leið þín um veginn til mín Og þú segir: Ég saknaði þín. Ég saknaði þín. Ég saknaði þín. Ég saknaði þín. Ég saknaði þín.