Mig langar ekki í bitter eða bjór Né brennivín þó slíkt ég gæti fengið ég er orðin eins og þvengur mjór Og af mér tálgað bæði spik og rengið Er ég að verða vitlaus eða hvað? Ég vildi að einhver gæti sagt mér það Er ég að verða vitlaus eða hvað? Ó, ég vildi að einhver gæti sagt mér það Ég lærði sögu um lygin mann Með lipurt fótatakið í kringum tréð svo hart hann rann Að hann sá á sér bakið Er ég að verða vitlaus eða hvað? Æ, ég vildi að einhver gæti sagt mér það Er ég að verða vitlaus eða hvað? Ég vildi að einhver gæti sagt mér það Ef ég fer þá fer ég ber Og ferðast eins og Gandhi ég er þekktur heima og hér Sem holdi klæddur andi Er ég að verða vitlaus eða hvað? Ég vildi að einhver gæti sagt mér það Er ég að verða vitlaus eða hvað? Hmm, ég vildi að einhver gæti sagt mér það Er ég að verða vitlaus eða hvað? Æ, ég vildi að einhver gæti sagt mér það Er ég að verða vitlaus eða hvað? Ó, ég vildi að einhver gæti sagt mér það Ég vildi að einhver gæti ég vildi að einhver gæti sagt mér það