Allt Sem Ég Þrái
Stjornin
Writing guidelines
Kyrlátt kvöld, ég hugsa til þín,
Ó hvar ertu nú, þú lýsir huga minn.
Ég lygni aftur augum, lít inn á við.
Ég vakkna um nótt, og ég veit þú ert hér,
Ó hvernig fannstu mig, mín sál hefur öðlast líf.
Ég halla aftur höfði, horf' upp á við.
Þú ert: Allt sem ég þrái og dreymi um,
Ég sé þig þar í skýjunum.
Ég veit þú vilt ná til mín, til mín.
Þótt þeir eigi, þig engin sér,
Því þú, ert hér í huga mér.
Ég veit, þú vilt ná,til mín, til mín.
Tilvera mín í heimi hér,
Er byggð á þér, án þín, hugurinn lokast mér.
Loksins næ ég til þín, lít fram á við.
Þú ert: Allt sem ég þrái og dreymi um,
Ég sé þig þar í skýjunum.
Ég veit þú vilt ná til mín, til mín.
Þótt þeir eigi, þig engin sér,
Því þú, ert hér í huga mér.
Ég veit,þú vilt ná, til mín, til mín.
Þú ert í huga mér, Þú ert í huga mér, Þú ert í huga mér.
Þú ert: Allt sem ég þrái og dreymi um,
Ég sé þig þar í skýjunum.
Ég veit þú vilt ná til mín, til mín.
Þótt þeir eigi, þig engin sér,
Því þú, ert hér í huga mér.
Ég veit,þú vilt ná, til mín, til mín.
Þú ert: Allt sem ég þrái og dreymi um,
Ég sé þig þar í skýjunum.
Ég veit þú vilt ná til mín, til mín.
Þótt þeir eigi, þig engin sér,
Því þú, ert hér í huga mér.
Ég veit,þú vilt ná, til mín, til mín.
Поcмотреть все песни артиста