Svarti Pétur ruddist inn í bankann Með byssuhólk í hvorri hönd Heimtaði með þjósti peningana Og bankastjórann hneppti' í bönd Upp með hendur, niður með brækur Peningana ellegar ég slæ þig í rot Haltu kjafti, snúðu skafti Aurinn eins og skot Svarti Pétur brölti upp á jálkinn Og þeysti burt með digran sjóð Þeir eltu hann átta hófa hreinum Auk Nonna sem rakti slóð Upp með hendur, niður með brækur Peningana ellegar ég slæ þig í rot Haltu kjafti, snúðu skafti Aurinn eins og skot Hesma þúsma mesma vosma kasma isma? Hesma þúsma mesma hosma? Já! Hesma þúsma mesma vosma kasma isma? Hesma þúsma mesma hosma? Já! ♪ Þeir náðu honum nálægt Húsafelli Og hengdu' hann upp í næsta tré Réttlætið þar sigraði að lokum Og bankinn endurheimti féð Upp með hendur, niður með brækur Peningana ellegar ég slæ þig í rot Haltu kjafti, snúðu skafti Aurinn eins og skot Hesma þúsma mesma vosma kasma isma? Hesma þúsma mesma hosma? Hesma þúsma mesma vosma kasma isma? Visma þúsma býsna?